10.05.2007 19:00

Góð veiði við Bjarnarey

Arctic Warrior


Sigurbjörn Sigurðsson ( Sibbi) skipstjóri á Arctic Warrior hringdi í mig
í dag. Þeir eru í Honningvaag að taka olíu á 45 degi veiðiferðarinnar.
Tíðarfar er búið að vera í verri kantinum 25m/s voru í gær þegar þeir
hífðu síðasta hol fyrir olíutöku. Búið er að loka heilmiklu svæði við Bjarnarey
sem gerir þeim erfitt fyrir. Komnir með 150 milljón króna aflaverðmæti
og sagðist Sibbi ætla ná 150t af flökum í viðbót áður en hann færi í land. Arctic Worrior
er í eigu dótturfélags Samherja og er gert út frá Bretlandeyjum. Willard Helgason er
1. stýrimaður þar um borð. (Mynd: Þorgeir Baldursson fengin á heimasíðu Samherja) fréttin er fengin af www.123.is/arnir og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1744
Gestir í dag: 145
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 595941
Samtals gestir: 24882
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 15:37:24
www.mbl.is