17.03.2008 17:25

Ný Heimasiða Björgvin EA 311


                     © MYND ÞORGEIR BALDURSSON 2007
Ný heimasiða 2 skipverjar á B/V Björgvin EA 311 hafa sett upp heimasiðu  www.123.is/bjorgvinea  þeir Brynjar Arnarsson og Sigurður Daviðsson hafa bloggað um það sem að er helst að gerast um borð en aðspurðir segjast þeir að sárlega vanti sitengingu eins og nokkur skip i flotanum eru komin með og virðist einkennilegt að árið 2008 skuli ennþá vera býflugumynd af þessum samskifta máta þvi að venjulegt skeyti er 3 klst i land til viðtakenda

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5995
Gestir í dag: 133
Flettingar í gær: 3598
Gestir í gær: 171
Samtals flettingar: 9588953
Samtals gestir: 1354101
Tölur uppfærðar: 21.11.2019 13:14:13
www.mbl.is