11.07.2008 00:05

Stormur SH 333

Á síðasta hausti var Stormur SH 333 sem legið hefur í Kópavogi í nokkur ár og sokkið nokkrum sinnum, tekinn upp í Njarðvíkurslipp og bárust þá fregnir um að eigandi bátsins Stefán Guðmundsson hjá GG hvalaferðum á Húsavík áformaði að endurbyggja bátinn og gera að hvalaskoðunarbáti. Því urðu margir hissa er bátnum var rennt niður í síðustu viku og lagt í Njarðvíkurhöfn. Að sögn Stefáns er ástæðan sú að hann óttaðist að báturinn myndi þorna of mikið uppi og því var hann settur í sjó til geymslu þar til endurbætur hefjast.

                 586. Stormur SH 333 í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1071
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 3321
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 598589
Samtals gestir: 24948
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 06:18:39
www.mbl.is