16.07.2008 08:12

Mettúr hjá Guðmundi VE 29



                            © Mynd Ómar Garðarsson
 GUÐMUNDUR VE-29 er á leið til Þórshafnar af miðunum austur af landinu og er aflaverðmæti hans um 100 milljónir. Sturla Einarsson, skipstjóri á Guðmundi segir að þetta sé mettúr hjá skipinu og sá langverðmætasti hingað til.á leið til Þórshafnar af miðunum austur af landinu og er aflaverðmæti hans um 100 milljónir. Aflinn er síld og makríll og er mestur hluti frystur um borð, um 750 tonn en lítill hluti fer í bræðslu. Skipið var um 10 daga á veiðum í ágætu veðri en heimferðin gengur hægar vegna leiðindabrælu og væntanleg koma til Þórshafnar er seinnipartinn á morgun, að sögn skipstjórans. Pláss fyrir frystar afurðir er feikinóg á Þórshöfn með tilkomu nýrrar frystigeymslu sem Ísfélag Vestmannaeyja byggði.  HEIMILD MBL

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 872
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 570410
Samtals gestir: 21604
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 09:03:38
www.mbl.is