24.08.2008 00:01

Selma EA 212

Bátur þessi hljóp af stokkum 26 maí 1999 í Grófinni í Keflavík, hann var samstarfverkefni þriggja fyrirtækja í Sandgerði og Njarðvík, en Plastverk hf. í Sandgerði og Sólplast ehf., Innri-Njarðvík voru aðalverktakarnir. Hann hefur borið tvö nöfn hérlendis þ.e. Selma ÍS 200 og Selma EA 212, en hefur að ég held nú verið seldur til Noregs.

           2355. Selma EA 212 © mynd Þorgeir Baldursson  2007

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 331
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 618
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 584542
Samtals gestir: 23312
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 17:55:47
www.mbl.is