30.09.2008 16:50

Marta Ágústsdóttir GK 14 skiptir um búning

Hjá fólki er það nokkuð algengt að það fari í litgreiningu og skipti síðan um annan litastíl á fatnaði sínum, en það er minna um slíkt hvað skipin varðar, en þó ekki einsdæmi. Hér birtum við myndir af Grindvísku skipi Marta Ágústsdóttir GK 14. Önnur var tekin þegar það kom til Njarðvíkur og var á leið upp í Njarðvíkurslipp til að skipta um búning og hin er tekin þegar það var lagst að bryggju í heimahöfn sinni Grindavík síðdegis í dag í nýja búningnum.

           967. Marta Ágústsdóttir GK 14 kemur til Njarðvíkur í litaskiptin, mynd Emil Páll

 967. Marta Ágústsdóttir GK 14 komin að bryggju í nýju litunum í Grindavík í dag, mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 783
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 1385
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 604987
Samtals gestir: 25480
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 09:07:44
www.mbl.is