12.05.2009 20:46

Óskar RE 157 - Skipstjórinn hættur og skipverjarnir án launa og matar


                                           Óskar RE 157 í Njarðvíkurhöfn í kvöld
Sæmundur Árelíusson útgerðarmaður Óskars RE 157  á í deilu við sjö sjómenn og skipstjóra þeirra og skuldar þeim laun. Sjómennirnir segjast lifa á matarmiðum frá félagsmálayfirvöldum í Reykjanesbæ. Sæmundur er sagður hafa ætlað að henda mönnunum út úr bátnum, en þeir hafa búið í honum.  Skipstjórinn hefur þegar hætt störfum vegna málsins. Kom þetta fram í Fréttablaðinu í dag.


                        962. Óskar RE 157 © myndir Emil Páll  maí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1171
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 1385
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 605375
Samtals gestir: 25532
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 14:21:26
www.mbl.is