28.09.2009 17:19

Gullborg VE 38


                                     490. Gullborg VE 38 © mynd Emil Páll  1972.


                              490. Gullborg VE 38 © mynd Þorgeir Baldursson

Smíðaður hjá Nyborg Skipswærft í Nyborg í Danmörku 1946. Báturinn var sögufrægt skip til margra ára undir skipstjórn Benónýs Friðrikssonar, Binna í Gröf. Báturinn var endurbyggður hjá Bátalóni hf. í Hafnarfirði 1967. Til stóð að varðveita bátinn í Vestmannaeyjum en hætt var við það og fór hann aftur í útgerð sem stóð þó ekki nema eina vetrarvertíð og frá 2002 hefur hann verið í Reykjavík, fyrst við bryggju eða þar til hann sökk þar þá var hann tekinn upp í slipp þar sem hann er raunar ennþá. Á tímabili stóð til að gera hann að safngripi í Njarðvík, en það dagaði uppi.
Nöfn: Erna Durnhuus (frá Færeyjum), Gullborg RE 38, Gullborg VE 38, Gullborg SH 338 og Gullborg II SH 338

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 323
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 7696
Gestir í gær: 1224
Samtals flettingar: 592758
Samtals gestir: 24603
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 05:51:35
www.mbl.is