05.10.2009 12:58

Létu smíða líkan af Haferni EA 155 og gáfu


                   Jóhann Sigurbjörnsson við líkanið af 537. Haferni EA 155

Nýverið fékk Þorgeir þetta bréf ásamt meðfylgjandi myndum og birtum við erindið að sjálfsögðu:

Sendi þér tvær myndir sem ég tók um daginn. Þannig var að faðir minn Jóhann Sigurbjörnsson varð áttræður 4. sept s.l svo við systkynin og fjölskyldur okkar létum smíða líkan af Haferni EA 155 (537) og gáfum honum.

Báturinn var smíðaður fyrir föður minn og Björn Kristinsson í Slippnum 1961.

Þeir sem eldri eru muna sjálfsagt einhverjir eftir honum ,en hann var gerður út frá Rifi á vertíðum og svo á nót á sumrinhér fyrir norðan. Hann var svo seldur til Siglufjarðar 1973 þegar faðir minn lét smíða annan bát hjá Skipasmíðastöð KEA,

Líkanið smíðaði Elfar Þór Antonson á Dalvík, og er það lista vel gert.

kv  Þröstur í Hrísey


  Líkanið af 537. Haferni EA 155 gert af Elvari Þór Antonssyni, Dalvík © myndir Þröstur í Hrísey

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 46
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 945
Gestir í gær: 153
Samtals flettingar: 9823946
Samtals gestir: 1380003
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 00:24:21
www.mbl.is