14.10.2009 12:33

Hrímnir SH 35 / Eleseus BA 328


                                         1252. Hrímnir SH 35 © mynd Emil Páll


         1252. Eleseus BA 328, á Tálknafirði © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Biddy Villers


          1252. Eleseus BA 328 © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Sigurður Bergþórsson

Smíðanr. 21 hjá Stálvík hf. í Garðabæ 1972. Lengdur og hækkaður í Stykkishólmi 1987.

Sökk í Borgarfirði í ágúst 1975, en náð upp aftur. Seldur hæstbjóðanda á nauðungaruppboði í júní 1992. Fyrri eigandi kærði uppboðið til Hæstaréttar, en rétturinn staðfesti uppboðið og sýslumaður Barðastrandarsýslu gaf út afsal 24. sept. 1992 til nýrra eiganda, en þá hafði fyrri eigandi siglt bátnum án leyfis til Njarðvíkur. Í nóv. 1994, var samþykktur úreldingastyrkur á bátinn, en hann ekki notaður. Báturinn er enn í útgerð.

Nöfn: Orion RE 44, Húnavík HU 38, Dagur HF 1, Rúna SH 35, Hrímnir SH 35, Eleseus BA 328, Hrönn SH 335, Hrönn BA 335, Bjarni Svein SH 107, Hafberg Grindavík GK 17 og Tálkni BA 64.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1353
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 824
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 604172
Samtals gestir: 25436
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 23:25:39
www.mbl.is