15.10.2009 09:26

Grundfirðingur SH 24


                        1202. Grundfirðingur SH 24 © mynd Sigurður Bergþórsson

Smíðanr. 18 hjá Stálvík hf. Garðabæ 1972. Lengdur 1973. Yfirbyggður af vélsmiðjunni Herði hf. í Njarðvík við bryggju í Njarðvík 1985. Lengdur aftur 1990.

Nöfn: Þorlákur ÁR 5, Brimnes SH 257, Rita NS 13, Hringur GK 18 og Grundfirðingur SH 24.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2553
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 596750
Samtals gestir: 24907
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 20:07:16
www.mbl.is