28.10.2009 10:25

Hvalamerkingar á Eyjafirði


                                                   Einar i Nesi EA 49

                                           Hnúfubakur merktur ©Mynd Tryggvi Sveinsson

Einar I NESI Bátur Hafró var I dag á Eyjafirði við hrefnumerkingar að sögn Tryggva Sveinssonar skipstjóra voru 4 hrefnur við hjalteyri og fleiri Sáust við norðurenda Hriseyjar. Einungis tókst að merkja eina hrefnuna I dag en þann 21 þessa mánaðar var merktur Hnúfubakur með gerfitunglasendi Samskonar og hrefnan var merkt með I dag og er hægt að fylgjast með honum á vef www.hafro.is merktir hvalir


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1041
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 6629
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 9421068
Samtals gestir: 1342053
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 15:04:18
www.mbl.is