17.11.2009 23:50

Barðinn NK 120 i Slippnum


                              1976-Barði NK 120 I Kvöld 17 nóv

              Flokkari frá Marel © myndir Þorgeir baldursson 2009
Leit inná milldekkið á Barðanum i dag til að forvitnast um gang mála þar hitti ég
nokkra slippara við vinnu sem að sögðu mér að stemmt væri á að klára millidekkið i
birjun desember ég sá 2  hausara frá Baader og flokkarann frá Marel og var ekki annað að sjá en að þetta virðist vera á áætlun hjá slippnum

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1704
Gestir í dag: 268
Flettingar í gær: 3760
Gestir í gær: 211
Samtals flettingar: 10122607
Samtals gestir: 1401763
Tölur uppfærðar: 8.8.2020 08:31:59
www.mbl.is