30.12.2009 00:43

Landanir Samherjaskipa


                                   1937-Björgvin EA 311 ©Mynd þorgeir baldursson

                             Trollið tekið á Björgvin EA 311 ©Mynd Sigurður Daviðsson

     Leyst Frá pokanum  © Mynd Sigurður Daviðsson
 
Tveir togarar Samherja H/F verða i landi  á Dalvik i dag eftir stuttan túr  samtals með um 130-140 tonn uppistaðan þorskur ásamt svolitlu af ýsu af vestfjarðamiðum og að sögn skipverja er fiskurinn vænn og meðalþyngd góð 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 805
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 3321
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 598323
Samtals gestir: 24946
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 04:52:03
www.mbl.is