11.02.2010 10:48

Hábergið EA 299 selt úr landi


                                            Háberg EA 299 ©Mynd þorgeir BALDURSSON 2009
Dótturfélag Samherja H/f Hjalteyrin EHF hefur selt til Noregs tog og nótaskipið Háberg EA 299
skipið mun fá nafnið Ostanger og mun skipið verða skráð i Bergen það er fyrirtækið
Ostanger A/s i Torangsvag sem að kaupir skipið og mun það verða afhennt innan tveggja
vikna ástæða sölunnar mun vera þverrandi kvótastaða i uppsjávarveiði sem að ekki sjái fyrir endan á komandi árum

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1041
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 6629
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 9421068
Samtals gestir: 1342053
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 15:04:18
www.mbl.is