09.05.2011 12:34

Bruni i Athenu i Færeyjum


          Athena brennur  mynd af vef © Færeyska Útvarpsins

Færeyska fiskiskipið Athena stendur í ljósum logum inni á Skálafirði í Færeyjum. Enginn slys hafa orðið á mönnum. Eldsins varð vart snemma í morgun en slökkvilið hefur ekki getað komist um borð í skipið enn, að því er segir í frétt á vef færeyska útvarpsins. Af þeim sökum er ekki vitað um eldsupptök.

Þess má geta að Athena komst í heimsfréttirnar í október síðastliðnum þegar eldur kviknaði í skipinu vestur af Frakklandi. Þá voru 111 manns um borð og bjargaði nærstatt flutningaskip 98 mönnum úr björgunarbátum. Enginn slasaðist heldur þá.

Heimild Fiskifréttir Kjartan

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2232
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 3321
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 599750
Samtals gestir: 25053
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 12:40:42
www.mbl.is