08.11.2011 23:08

Bræla á rækjuskipunum á Flæmska

                        1279- Brettingur KE 50 © mynd Þorgeir Baldursson 2011

                                 Eldborg EK © mynd þorgeir Baldursson 2011
Rækjufrystiskipin Brettingur ke 50 og Eldborg Ek hafa verið á rækjuveiðum á Flæmska Hattinum 
undanfarið og hafa aflabrögð verið með þokkalegastamóti þegar viðrar til veiða en mikill lægðragangur hefur verið hérna undanfarið og erfitt fyrir skipin að athafna sig  skipin verið að fá 2-5 tonn i hali eftir talsverðan tima rækjan er góð per kiló og þokkalegt verð 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 253
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 2364
Gestir í gær: 189
Samtals flettingar: 10080318
Samtals gestir: 1396509
Tölur uppfærðar: 11.7.2020 03:18:50
www.mbl.is