23.11.2011 14:19

Þór i slipp á Akureyri

                       Þór á Eyjafirði i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2011

               Á leið i Flotkvina  © mynd þorgeir Baldursson 2011

                            Kominn Hálfa Leið © mynd þorgeir Baldursson 2011

                                Kominn upp © mynd þorgeir Baldursson 2011
Nýja varðskipið Þór kom til Akureyrar í dag og var skipinu siglt beint í flotkví Slippsins, þar sem gera þarf örlitlar lagfæringar á botni þess. Þegar kafarar gæslunnar köfuðu undir skipið við bryggju í Reykjavík kom í ljós að boltar sem halda grindum fyrir sjóinntöku voru lausir. Herða á þessa bolta og jafnvel skipta um þá. Varðskipið er í eins árs ábyrgð hjá skipasmiðastöð þess og allur kostnaður sem af þessu hlýst fellur á hana. Heimild Vikudagur.is Kristján

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2971
Gestir í dag: 136
Flettingar í gær: 3321
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 600489
Samtals gestir: 25057
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 17:45:32
www.mbl.is