23.11.2011 23:30

Rannsóknarskip á Heimleið

                  2266- Rannsóknarskipið Neptune EA 41 © mynd þorgeir Baldursson 2010 

               1412-Rannsóknarskipið Poseidon EA 303 © Mynd þorgeir Baldurssson 2010
Rannsóknarskipin munu vera við bryggju á Akureyri i fyrramálið en þau munu bæði að vera að koma úr verkefnum erlendis þar sem að þau hafa verið að kortleggja hafsbotnin þar sem að leggja þarf gas eða oliu lagnir og er búnaður þessara tveggja skipa með þvi allra fullkomnasta sem að til er i dag og eftirspurn eftir svona skipum talverð vegna þess að i þeim er búnaður sem að getur haldið þeim allveg á sama puntinum 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 506
Gestir í dag: 78
Flettingar í gær: 1659
Gestir í gær: 206
Samtals flettingar: 9311484
Samtals gestir: 1326730
Tölur uppfærðar: 21.7.2019 06:24:48
www.mbl.is