27.11.2011 23:10

Varðskipið Þór til sýnis á Akureyri


                           Varðskipið Þór © mynd Þorgeir Baldursson 2011

Varðskipið Þór er væntanlegt  til Akureyrar á mánudagsmorgun og er áætlað að skipið verði opið til sýnis við Oddeyrarbryggju á morgun frá kl. 13:00-18:00 og þriðjudaginn 29. nóvember frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-17:00.

Varðskipið var afhent í Chile 23. september síðastliðinn og hófst siglingin til Íslands 28. september.  Mánuði síðar eða 26. október kom varðskipið til Vestmannaeyja sem var fyrsta höfn skipsins hér á landi.  Eins og fram hefur komið mun Þór koma víða við um landið á næstu mánuðum þar sem skipið verður til sýnis fyrir alla áhugasama. Nú hafa um 14.500 manns komið um borð og skoðað skipið þar sem það hefur verið til sýnist í Vestmannaeyjum, Reykjavík,  á Neskaupstað, Reyðarfirði og Ísafirði.

Heimild www.mbl.is

Hérna koma svo Tæknilýsingar á skipinu af vef Landhelgisgæslunnar www.lhg.is 

VERKEFNI VARÐSKIPSINS

Löggæslu- og landamæraeftirlit Björgunaraðgerðir Auðlindagæsla Leitar og björgunaraðgerðir (SAR) Fiskveiðieftirlit

Færanleg stjórnstöð í neyðaraðgerðum

Dæmi um fjölbreytta notkunarmöguleika skipsins:

 Þyrlueldsneytisbúnaður. Þ.e. getur gefið þyrlum á flugi eldsneyti (HIFR).

 Olíuhreinsibúnaður (ORO)  Slökkvibúnaður FiFi-1  Fjölgeislabúnaður sem notaður er

við dýptarmælingar og neðan-

sjávarleit af ýmsu tagi.  Skipið getur flutt 6 gáma á þilfari og

3 gáma í lest.  Sérstaklega styrktur fyrir siglingu í ís.  Skaffað rafmagn í land frá skipinu.

TÆKNIUPPLÝSINGAR

V/S ÞÓR Fjölnota varðskip

Dráttarvinda stærri

250 T bremsukraftur. 50 T togkraftur. Tension system. (Eftirgefanlegt átak) Fjarstýring í brú.

Dráttarvinda minni:

100 T bremsukraftur. 31 T togkraftur. Fjarstýring í brú.

Hífibúnaður

1 krani 105 tonn/mtr 1 krani 8 tonn/mtr

Flokkur

LRS +100, Ice class 1B + LMC, UMS, Occasional Oil Recovery Duties, EP, DP (AM) CAC3, FI-FI 1

Tanka og lestarrými

Þilfar, laust rými Lestarrými 400m2

Björgunarbúnaður

MOB bátur: 2 x Norsafe Magnum 750 Min. hraði 35 hnútar. Davit: Mc.Gregor Björgunarbátar: 6 x Viking 25 manna

Vélar - Rolls-Royce Marine

Aðalvélar Ljósavélar Neyðar og hafnarvél Ásrafalar Gírar aðalvéla eru með kúplingu við skrúfu- ás þannig að hægt er að nota ásrafala og hafa skrúfur útkúplaðar.

Skrúfubúnaður

2 x Rolls-Royce KaMeWa skiptiskrúfur með fjöðrunarbúnaði.

Stýri

2 x Rolls-Royce Ulstein flapsastýri.

Hliðarskrúfur

3 x Rolls-Royce Ulstein 450 kW. 2 að framan 1 að aftan. Azimuth skrúfa 883 kwW

Samhæft stjórnkerfi

Samhæfður búnaður stjórntækja, vélbúnaðar og staðsetningartækja (DynPos /Joystick System) sem veitir aukna nákvæmni í stjórn skipsins. Hægt er að láta skipið halda kyrru fyrir í ákveðinni stöðu, með mikilli nákvæmni.

Andveltibúnaður

Rolls-Royce marine stabilizing system (Passive Roll Reduction System).

Olíuhreinsibúnaður - ORO

Olíuvarnargirðing (Oil Boom). Norlense R- Series system 300 m. NO-800-R Offshore-boom. Olíuskilja (Oil Skimmer). Lamor Free Floating Brusch skimmer LFF 100

2x4500 kW. 4x550 kW. 180 kW. 2x1600 kW.

300 m2

Lengd Breidd Hæð Mesta djúprista Brúttótonn 3.920 Almennt

Eldsneyti Ferskvatn Eldsneyti/glatolía Glatolía (ORO) Ballest (sjór) Þyrlueldsneyti

Orkustjórnunarkerfi

Maren frá Marorku

1118 m3 298 m3 268 m3 407 m3 839 m3

56 m3

93,80 m 16,00 m 32 m 5,80 m

Ganghraði Flokkun ísstyrkingar Áhöfn/björgunarbúnaður 18/48 Dráttargeta 120 T Dráttargeta Varðskipið er vel búið dráttarbúnaði og hefur alla eiginleika dráttarskips. Snúnings- punktur dráttarvírs er fyrir framan stýri og skrúfur og því auðvelt að breyta stefnu þó svo að verið sé að draga miklu stærra og þyngra skip.

19,5 hnútar 1 B

Landhelgisgæsla Íslands Icelandic Coast Guard

Nánari upplýsingar www.lhg.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 944
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 1439
Gestir í gær: 185
Samtals flettingar: 9491019
Samtals gestir: 1346955
Tölur uppfærðar: 17.10.2019 06:25:13
www.mbl.is