10.04.2012 20:14

Tvö skip Samherja koma til hafnar á Akureyri i dag með góðan afla

                             Snæfell EA 310 © mynd þorgeir Baldursson 2012
Snæfell ea 310 kom til hafnar á Akureyri i morgun eftir um 25 daga veiðferð fyrir vestan land uppistaðan er Grálúða og Karfi 14500 kassar alls um 520 tonn uppúr sjó og aflaverðmæti um 220 milljónir 

                     Kaldbakur EA 1 © Mynd þorgeir Baldursson 2012
Kaldbakur EA1 kom til hafnar á Akureyri um miðjan dag með afla úr norsku lögsögunni alls er skipið með um 206 tonn og uppistaðan þorskur sem að fer til vinnslu i húsum félagsins á Akureyri og Dalvik alls tók veiðiferðin 10 daga höfn i höfn 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 887
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 1976
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 9700631
Samtals gestir: 1367084
Tölur uppfærðar: 26.1.2020 12:39:41
www.mbl.is