26.04.2012 17:13

Húni siglir með unga atvinnuleitendur i dag

                     108- Húni 2 EA 740 © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                         Hópurinn ásamt Áhöfn Húna  © mynd þorgeir Baldursson 2012

Undanfarna þrjá daga hefur Húni II sigld út á Eyjafjörðin með unga atvinnuleitendur sem sækja námskeið hjá þeim um sjósókn, veiðar og hollustu sjávarfangs.  Námskeið þeitta er unnið í samvinnu við vinnumálastofnun.  Í dag var Hreiðar Valtýsson fiskifræðingur með og var hann með fræðslu um lífríki sjávar.  Húni fékk undanþágu frá þorskveiðibanni, lítið veiddist af þorsk en ný gengin falleg ýsa var uppistaðan í aflanum.  Einn Hnúfubakur gladdi þátttakendur í dag með smá sýningu rétt hjá bátnum.fleiri fréttir af um bátinn má sjá á facebook siðu Húna og i bæjarblaðinu  vikudegi sem að kom út i dag 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1868
Gestir í dag: 149
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 596065
Samtals gestir: 24886
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 16:21:41
www.mbl.is