25.06.2012 21:38

Veðurbliða i Húllinu við Reykjanes þann 22 júni

            Reykjanesviti skartaði sinu fegursta þann 22 júni © mynd Þorgeir Baldursson 2012

           Eldey i kvöldsólinni skömmu fyrir miðnættið © mynd þorgeir Baldursson 2012

                      Brimnes Re 27 við Eldey © mynd Þorgeir Baldursson 2012

            Og stefnan tekin á Makrilveiðar fyrir Austan land © mynd þorgeir Baldursson
Þessar myndir voru teknar við Reykjanes að kvöldi 22 júni skömmu fyrir miðnætti og sýna svo að ekki verður um villst veðurbliðuna i Húllinu þetta kvöld 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1113
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 568340
Samtals gestir: 21574
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 13:30:43
www.mbl.is