16.07.2012 00:56

Gisli ritstjóri Aflafrétta á faraldsfæti á Akureyri

Þegar við Gisli Reynisson hittumst i kvöld og i framhaldinu fórum við smá biltúr um Akureyri og þá fundum við þennan gamla trébát  og var Gisli ekki seinn á sér að hoppa um borð og skoða hann 
við litum á vélina sem að leit mun betur út en báturinn að minnsta kosti að utanfrá séð hérna er slóðin á siðuna hans www.aflafrettir.com


                            Þröstur  EA  56 © mynd þorgeir Baldursson 2012

              Gisli svipast um á dekkinu © mynd þorgeir Baldursson 2012

                      Vélin i góðu standi © mynd þorgeir Baldursson 2012


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1724
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 1184
Gestir í gær: 170
Samtals flettingar: 9696449
Samtals gestir: 1366670
Tölur uppfærðar: 23.1.2020 21:29:53
www.mbl.is