30.08.2013 16:13

Frá Öngli til maga

   Börn i 6 bekk Siðuskóla ásamt Leiðbeinendum © mynd Þorgeir 2013

              Bjarni Eiriksson sýndi þeim Þorsk © mynd þorgeir 2013

                          Sáu Hnúfubak á firðinum © mynd Þorgeir 2013

       sem að veifaði sporðinum i átt til þeirra © mynd Þorgeir 2013

 

Þessa viku hefur áhöfnin á Húna II siglt tvær ferðir á dag með nemendur í sjötta bekk í grunnskólum Akureyrar.  Ferðirnar eru fræðslu og veiðiferðir og eru samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri, Grunnskóladeildar Akureyrarbæjar og Hollvina Húna II.  Ferðirnar sem taka þrjá tíma byggjast upp á fræðslu um öryggisatriði, sögu Húna II, fræðslu um lífríki sjávar, fiskveiðar, fiskurinn krufinn, flakaður og grillaður.  Þá er fræðsla um þau veiðarfæri sem notuð eru við handfæraveiðar.  Í þessum ferðum hefur aflast vel og í flestum ferðum hafa nemendur séð hvali.   Almenn ánægja er með ferðir þessar og þær taldar gott innlegg í skólastarfið.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 849
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 1433
Gestir í gær: 249
Samtals flettingar: 9355955
Samtals gestir: 1332808
Tölur uppfærðar: 20.8.2019 03:35:15
www.mbl.is