02.02.2014 13:14

Hákon Ea 148 og Malene S

         Hákon EA 148 á útleið frá Neskaupsstað i gærdag eftir löndun

                                 Malene S og Hákon mætast i flóanum

                     Malene S á leið til hafnar i Neskaupsstað i gær

Það er mikið lif i austfirskum höfnum þessa dagana erlend loðnu skip i flestum

stærri höfnum eins og komið hefur fram i fréttum undanfarið

það hefur verið bræla á miðnum litla sem enga loðnu að sjá

þannig að flest skipanna hafa leitað hafnar og biða frétta en væntanlega

fer þetta nú að lagast alls er talið að um 25 erlend skip séu i höfnum

austanlands og Hafróskipið Árni Friðriksson Re 200 liggur á Akureyri

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1552
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 568779
Samtals gestir: 21574
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 16:27:41
www.mbl.is