07.11.2014 20:31

Loðnuveiðar i Grænlensku fara rólega af stað

Nú i birjun vikunnar hófumst Loðnuveiðar  i Grænlensku Lögsögunni og það voru þrjú skip 

sem að birjuðu fremur rólegt hefur verið þennan tima loðnan smá en talsvert að sjá en 

veður hefur hamlað veiðum og þegar þetta er skrifað eru skipin i vari fyrir vestan 

ýmist við bryggju eða undir Grænuhlið en látum myndirnar tala sinu máli 

                        Hjörtur Jóhannson setur i tæki© Þorgeir Baldursson 

                            Slegið úr tæki © þorgeir Baldursson 

                  Sjálvirkur úrsláttur Gulli fylgist með © Þorgeir Baldursson

                      Sett i kassa Siggi og Anton © þorgeir Baldursson 

                       Pökkun Anton og Siggi © Þorgeir Baldursson 

                      Tekið frá bindivél © Mynd þorgeir Baldursson

              Grænleskur skipverji raðar kössum á bretti © þorgeir 2014

     Böðvar Þorsteinsson lestarstjóri © þorgeir Baldursson 

 Böðvar staflar i lestina © þorgeir Baldursson 

      Úr lestinni nægt pláss eftir fyrir aflann © Þorgeir Baldursson 2014

 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1358
Gestir í dag: 128
Flettingar í gær: 1385
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 605562
Samtals gestir: 25564
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 16:31:25
www.mbl.is