05.09.2015 09:28

1202 Grundfirðingur SH 24 vélarvana við Bjargtanga

Stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar barst um klukk­an hálf tólf í gær­kvöldi til­kynn­ing frá línu­skip­inu Grund­firðingi SH 24

sem þá var orðið vél­ar­vana um fjór­ar sjó­míl­ur suður af Bjargtöng­um. Rak skipið í átt að bjarg­inu.

Land­helg­is­gæsl­an hefði sam­band við tog­ar­ann Ásbjörn sem stadd­ur var um 10 sjó­míl­ur suður af Grund­firðingi.

Var hann beðinn um að halda rak­leiðis á vett­vang til að taka línu­skipið í tog.

Auk þess var þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar kölluð út sem og björg­un­ar­skip Slysa­varn­ar­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar á Rifi og Pat­reks­firði.

Tog­ar­inn Ábjörn tók Grund­firðing í tog og hélt með hann áleiðis til hafn­ar.

Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar, sem kom­in var á vett­vang, var í kjöl­farið aft­ur­kölluð sem og björg­un­ar­skip­in.

           1202 Grundfirðingur SH 24 Mynd þorgeir Baldursson 2015

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 964
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 824
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 603783
Samtals gestir: 25432
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 09:30:22
www.mbl.is