17.05.2016 16:32

2190 Eyborg ST 59 landar á Akureyri i morgun

Eyborg ST 59 kom til hafnar á Akureyri i gærkveldi eftir nokkar daga á veiðum og að sögn skipstjórans 

Ara Albertssonar var reytingsveiði á svæðinu fyrir Norðurlandi og mun betri en  siðasta vor sem að var 

 minni veiði ennfremur hefur rækjuveiðin verið að glæsast við Snæfellsnes að sögn kunnugra 

           Landað úr Eyborgu i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2016

       Falleg rækja úr norðurkantinum mynd þorgeir Baldursson 2016

 Birgir Sigurjónsson útgerðarmaður Mynd þorgeir2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1831
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 571369
Samtals gestir: 21609
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 15:17:48
www.mbl.is