26.07.2016 01:11

Börkur NK 122 landar makril á Neskaupstað

I gær kom Börkur NK með sinn fyrsta makrilfarm á yfirstandandi vertið 

til hafnar i Neskaupsstað alls um 800 tonn sem að verða unnin i frystihúsi 

félagsins en góður gangur hefur verið i makrilveiðum undanfarið 

bæði hér heima og i Grænlensku lögsögunni

skipstjóri i veiðiferðinn var Hjörvar Hjálmarsson 

        2865 Börkur Nk 122 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2016

     Hjörvar Hjálmarsson skipst Berki NK 122 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 503
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1385
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 604707
Samtals gestir: 25450
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 02:42:18
www.mbl.is