27.07.2016 21:03

Mokafli af makril Grænlensku lögsögunni

Síðastliðinn sunnudag var búið að tilkynna stjórnvöldum í Grænlandi

um 12.000 tonna makrílafla í grænlenskri lögsögu frá upphafi vertíðar.

Aflahæstur var Polar Amaroq með tæplega 1.600 tonn,

Ilivileq og Næraberg hið færeyska höfðu fengið rúm 1.400 tonn hvort skip

og Polar Princess var með rúm 1.100 tonn. 

Teksti Fiskifrettir 

Myndir Þorgeir Baldurssson og Geir Zoega

 Pólarskipin Polar Prinsess og Polar Amaroq á veiðum Mynd  þorgeir Baldursson 

                         Vænn Makrill i Skiljunni Mynd þorgeir Baldursson 

     Polarskipin séð frá brúnni á Polar Amaroq mynd Geir Zoega 2016

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1666
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 568893
Samtals gestir: 21574
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 17:37:19
www.mbl.is