17.10.2016 14:46

1131 Bjarni Sæm RE 30 Togar uppi Kálgarði i Eyjafirði

1131 Bjarni Sæmundsson RE 30 togar á Eyjafirði i gær Mynd þorgeir Baldursson

 

Rann­sókna­skipið Bjarni Sæ­munds­son RE-30 var við veiðar og sýna­töku í Eyjaf­irðinum í gær

 en að sögn Ásmund­ar Sveins­son­ar skip­stjóra var verið að taka stöðuna á síld í firðinum.

„Það er ein­hver smá síld hérna sem við höf­um verið að taka sýni úr en við erum núna á rækju- og síld­artúr,“

seg­ir Ásmund­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Túr­inn er í lengra lagi að þessu sinni hjá haf­rann­sókna­skip­inu

en það hef­ur verið við veiðar og sýna­töku í Arnar­f­irði, Húna­flóa, Skagaf­irði o.fl. stöðum frá 27. sept­

Heimild Morgunblaðið

Mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 856
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 595053
Samtals gestir: 24800
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 09:33:31
www.mbl.is