02.01.2017 18:19

Toni bjargar málunum i fiskihöfnina

Snemma i morgun tóku Starfsmenn Hafnarsamlags Norðurlands og starfmenn slippsins 

að færa  Blæng  Nk 125 á milli Bryggja og gekk það ágætlega þótt að spáin hafi ekki verið góð

þvi að þegar leið á morgunin bætti allhressilega i vindinn og um hádegisbil var kominn

Vsv 25m/s þá var farið að færa Hoffellið SU 80 en ekki gekk það áfallalaust þvi að i þeirri 

 átt er erfitt fyrir fyrir hafnsögubátana að draga skipin þar sem að þeir eru aflvana og ekki i takt 

við timann hvað varðar að aðstoða Skemmtiferðaskip og önnur skip sem að heimsækja Akureyri 

og nærliggandi hafnir og að lokum var fengin Slippbáturinn Toni til þess að bjarga málunum 

En samhvæmt upplýsingum er búið  að vinna  útboð á nýjum og öflugum bát sem að mun þjóna 

Eyfirðingum og næsta nágrenni og ætti hann að koma  vorið 2018

ef að fjárveiting fæst á fjárlögum komandi árs 

  1345  Blængur Nk  2250Sleipnir  1731 Mjölnir  Mynd þorgeir Baldursson 2017

                  Á leið i Fiskihöfnina  Mynd Þorgeir Baldursson 2017

             Komið inni Fiskihöfnina Mynd þorgeir Baldursson 2017

              1345 Blæng NK ýtt að bryggju mynd þorgeir Baldursson  

           Allt klárt 1345 Blængur kominn að slippkantinum mynd þorgeir 2017

  2250 Sleipnir 1731 Mjölnir og 2287 Hoffell SU 80 Mynd þorgeir Baldursson 

       1731 Mjölnir togar af öllu afli mynd þorgeir Baldursson 2017

                 6574 Toni kemur til hjálpar  mynd þorgeir Baldursson 2017

                6574 Toni fór með enda i land mynd þorgeir Baldursson 2017

      1731 Mjölnir 2250 Sleipnir 2885 Hoffell Su 80 6574 Toni mynd þorgeir 2017

           6574 Toni ýtir Hoffelli Su 80 mynd þorgeir Baldursson 2017

  Þetta hafðist með góðri aðstoð þeirra slippara mynd þorgeir Baldursson 2017

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 93
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 7696
Gestir í gær: 1224
Samtals flettingar: 592528
Samtals gestir: 24585
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 02:04:37
www.mbl.is