22.01.2017 14:12

Loðnuleit lokið litlar likur á Loðnuvertið 2017

Loðnuleit sem að staðið hefur siðan 11 janúar lauk formlega i siðustu viku 

nánar tiltekið Fimmtudaginn 19 janúar litið sem ekkert fannst en svo að 

ekki er liklegt að gefinn verði út kvóti að minnsta kosti fyrst um sinn 

alls tóku þrjú skip þátt i leitinni Árni Friðriksson  RE 200 

Bjarni Sæmundsson RE 30 og Grænlenska Loðnuskipið Pólar Amaroq 

       Birkir Bárðarsson Leiðangursstjóri Mynd þorgeir Baldursson 2016

                         Pólar Amaroq mynd þorgeir Baldursson 

              2350 Árni Friðriksson RE 200 mynd þorgeir Baldursson 

        1131 Bjarni Sæmundsson RE 30 mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1110
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 570648
Samtals gestir: 21605
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 10:31:09
www.mbl.is