03.02.2017 19:57

Fyrsta loðna vertiðarinnar á Fáskrúðsfjörð

         Norska loðnuskipið Fiskebas SF -230-F  Mynd Óðinn Magnasson 2017

  Fiskebas SF -230 -F  við bryggju á Fáskrúðfirði Mynd Óðinn Magnasson 2017

         Terta i boði Loðnuvinnslunnar mynd Óðinn Magnasson 2017

I dag kom Fyrsta loðnan á þessari vertið til Fáskrúðsfjarðar en það norska uppsjávarveiðiskipið 

Fiskebas SF-230-F sem að kom með um 160-170 tonn loðnan er stór og góð 

aflanum verður landað hjá Loðnuvinnslunni i fyrramálið það hefur skapast hefð að færa 

erlendum uppsjávarveiðskipum tertu þegar þau landa hjá fyrirtækinu og að sjálfsögðu

var það gert i dag það er Óðinn Magnasson vert hjá veitingastaðnum sumarlina sem að gerir 

þetta listavel og tók meðfylgjandi myndir og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 253
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 7696
Gestir í gær: 1224
Samtals flettingar: 592688
Samtals gestir: 24599
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 05:07:13
www.mbl.is