09.02.2017 22:32

Fonnes H-10-AM á Akureyri i kvöld

Nú skömmu fyrir kl 22 i kvöld kom norska loðnuskipið Fonnes H-10-AM 

til hafnar á Akureyri en erindið var smávægileg bilun i kælikerfi 

sem að þurfti að laga og voru varahlutir sendir hingað norður 

og þeim komu svo Hafnarverðir til skipverja þegar lagst hafði verið að bryggju 

ekki var stoppað  lengi aðeins um eina klst og hélt skipið strax aftur til veiða

eftir að skipverjar höfðu skroppið i Hagkaup  til að kaupa tannkrem og tannbusta

og eflaust eitthvað fleira 

                       Fonnes H-10-AM mynd þorgeir Baldursson 2017

                   Beðið Eftir Springnum Mynd þorgeir Baldursson  

                   Tekið á móti Springnum Mynd Þorgeir Baldursson

          Skipstjórinn Allvin Gullasen i brúnni Mynd þorgeir Baldursson 

            Bjarni Bjarnasson kom á bryggjuna mynd þorgeir Baldursson 

   Bjarni Bjarnasson og Vignir Traustasson Hafnarv mynd Þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1171
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 570709
Samtals gestir: 21605
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 10:52:12
www.mbl.is