23.02.2017 20:17

Sturlaugur H Böðvarsson Ak með góðann túr eftir stuttann tima

 

 

 

       1585 Sturlaugur H Böðvarsson Mynd HB grandi 

 

Isfisktogarinn Stur­laug­ur H. Böðvars­son AK kom til hafn­ar í Reykja­vík snemma í morg­un eft­ir stutta veiðiferð.

Hún var sú fyrsta eft­ir að sjó­manna­verk­falli lauk.

Ei­rík­ur Jóns­son skip­stjóri sagðist í spjalli við vefsíðu HB Granda von­ast eft­ir að afl­inn yrði rúm­lega 100 tonn.

Tog­ar­inn fór í veiðiferðina á sunnu­dags­kvöld um leið og niðurstaða at­kvæðagreiðslu

vegna nýrra kjara­samn­inga lá fyr­ir. Byrjað var á karfa­veiðum á Mel­sekkn­um.

Upp­haf­lega var gert ráð fyr­ir því að Stur­laug­ur kæmi til hafn­ar í gær­morg­un

en þeirri áætl­un var breytt vegna þess að Ásbjörn RE var kom­inn með mjög góðan afla á þriðju­dags­kvöld.

Ákveðið var að víxla lönd­un­ar­dög­um tog­ar­anna en Ásbjörn átti sam­kvæmt áætl­un að koma til hafn­ar í morg­un.??????

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1293
Gestir í dag: 120
Flettingar í gær: 1385
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 605497
Samtals gestir: 25556
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 15:46:22
www.mbl.is