18.12.2017 20:01

2926 Stormur HF 294 kom til Eyja i Gærkveldi

Linubáturinn Stormur HF 294 sem að kom til reykjavikur um hádegisbilið i dag hafði 

stutta viðkomu i Vestmannaeyjum i gærkveldi og var þar um kl 23 sem að lagst var að bryggju 

frettaritari siðunnar óskar Pétur Friðriksson  var á sveimi og tók nokkrar myndir og sendi mér 

og kann ég honum bestuu þakkir fyrir afnotin 

         Stormur Hf  við Heimaklett Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2017

     gert klárt að leggjast upp að bryggju  Mynd Óskar P Friðriksson 2017

                  Stormur við Heimaklett Mynd Óskar P Friðriksson 2017

       Stormur leggst að bryggju i Eyjum Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2017

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 85
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 618
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 584296
Samtals gestir: 23265
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 08:40:04
www.mbl.is