14.01.2018 22:40

Kapitan Varganov MK-0354 á Eyjafirði

Seinnipartinn i dag kom þessi togari Kapitan Varganov Mk 0354  siglandi hér inn

og mun hann vera að fara i slipp og eitthvað fleira 

skipið hét áður Hekktind og er smiðaður á Spáni 1993 og á systurskip Örvar HU  og Rán Gk 

kanski fleiri þið komið kanski með það hér i komenntum fyrir neðan 

         Kaipitan Varganov MK -0354 ex Hekktind myndir þorgeir Baldursson

                                      gert klárt til að leggjast að bryggju

                                Rússneskir skipverjar gera klára  endana 

                               Lóðsbáturinn sleipnir fylgist með 

                                        Komið inni fiskihöfnina 

                                        Verið að binda við slippkantinn  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1928
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 569155
Samtals gestir: 21579
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 20:01:00
www.mbl.is