10.02.2018 21:15

Alliance A5345 Rannsóknarskip

Þetta Italska Rannsóknarskip kom til Akureyrar i dag eftir þvi sem að ég komst næst 

er skipið i hafransóknarverkefni sem að litur að hlýnun sjávar hafstraumum og 

vaxandi vindum á norðurhveli jarðar en skipið hefur verið á ferðinni frá Bretlandi 

og allt vestur til vesturstrandar Grænlands og er að koma hingað beint frá 

Reykjavik og mun halda aftur út þegar veður lægir sennilega á morgun eða mánudaginn 

 

  Alliance A-5345 Italskt Rannsóknarskip kom i dag mynd þorgeir Baldursson 

        Vel búið Rannsóknar skip Mynd þorgeir Baldursson 2018

            Italski fáninn á skutnum mynd Þorgeir Baldursson 2018

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1029
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 824
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 603848
Samtals gestir: 25433
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 11:37:06
www.mbl.is