11.04.2018 17:32

Netarall Hafró 2018 á Eyjafirði

Það er lif og fjör á netaveiðum sérstaklega ef að veðrið er gott og ekk spillir fyrir ef 

að veiðin er góð eins og var hjá skipverjum á Þorleifi EA 88 Þar sem að 

Gylfi Gunnarsson skipstjóri ásamt áhöfn sinni sem að tekur nú þátt i netaralli Hafró 

i gær voru þeir. að draga á Eyjafirði en alls eru þeir með átta trossur með 12 netum i hverri 

og skemmt er frá þvi að segja að aflabrögð voru með þokkalagasta móti en alls landaði 

áhöfnin á þorleifi um 18 tonnum á Dalvik og var uppistaðan Þorskur 

það var Tryggvi Sveinsson starfsmaður Hafró sem að tók meðfylgjandi myndir

og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

             1434 Þorleifur EA 88 Mynd þorgeir Baldursson 2017

          Gylfi Gunnarsson skipst Mynd þorgeir 2017

            Gylfi Gunnars vigalegur á Rúllunni Mynd Tryggvi Sveinsson 2017 

         Engin vetlingatök i úrgreiðslunni Mynd Tryggvi Sveinsson 2017

            Vænn þorskur i Eyjafirði Mynd Tryggvi Sveinsson 2018

         Nóg að gera i úrgreiðslu og Aðgerð mynd Tryggvi Sveinsson 2018

                 Aflanum landað á Dalvik Mynd Tryggvi Sveinsson 2018

       Bliðuveður á Dalvik i Gær Mynd Tryggvi Sveinsson 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 785
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 824
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 603604
Samtals gestir: 25412
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 04:33:27
www.mbl.is