22.10.2018 20:47

Blængur NK 125 fær ný Togspil

Blængur Nk 125 sem að er i eigu Sildarvinnslunnar i Neskaupstað kom i slipp 

á Akureyri i siðustu viku og er ætlunin að skipta um togspil ásamt þvi laga 

eitthvað til á vinnsludekkinu ásamt öðrum slippverkum sem að fylgja þessu 

i morgun voru spilin kominn við skipshlið og gömlu spilin uppá bryggju 

               1345 Blængur NK125 mynd Þorgeir Baldursson 22 okt 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1260
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 616
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 9749633
Samtals gestir: 1372326
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 17:58:04
www.mbl.is