23.10.2018 17:01

Kappsigling á Eyjafirði

Það er alltaf gaman að fylgjast með fallegum skipum á sjó og sérstaklega þegar 

veðrið var i dag blankalogn og smá sólarglenna þegar Björg EA 7 lét úr höfn eftir löndun 

og um svipað leiti fór hvalaskoðunnarbáturinn  Konsúll af stað i ferð og var henni 

heitið að suðurodda Hriseyjar þar sem að sést hafði til fjölda Hnúfubaka 

að sögn forsvarsmans Eldingar alls milli 10-20 stykki 

herna koma nokkrar myndir frá þvi i dag 

      2894 Björg EA 7 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 230okt 2018

       2938 Konsúll og 2894 Björg EA 7 Mynd þorgeir Baldursson 2018

                   2894 Björg EA og 2938 Konsúll mynd þorgeir Baldursson 2018

           2894 Björg EA  og 2938  Konsúll mynd Þorgeir Baldursson 2018

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1763
Gestir í dag: 184
Flettingar í gær: 2281
Gestir í gær: 175
Samtals flettingar: 9488622
Samtals gestir: 1346661
Tölur uppfærðar: 15.10.2019 23:40:09
www.mbl.is