31.01.2019 05:56

Sindri VE 60 seldur úr landi

I lok siðustu viku  nánar tiltekið þann 27 janúar var Sindri Ve 60 afhenntur nýjum eigendum 

 1274 Sindri VE 60 farinn á leið til nýrra eigenda í Valencia á Spáni en togarinn lét úr höfn hér í Vestmannaeyjum fyrir rúmmum klukkutíma

Togarinn sem hét nær alla sína tíð Páll Pálsson IS 102 og var mikið aflaskip fyrir vestan.

Þá eru bara 2 Japans togarar eftir í landinu af þeim 10 sem komu nýir hingað til lands árið 1973 og reyndust frábærlega.

það eru Ljósafell SU 70 og Múlaberg SI 22  

             1274 Sindri Ve 60 mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

                     1274 Sindri VE 60 mynd Tryggvi Sigurðssson 2018

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 709
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 567936
Samtals gestir: 21571
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 09:38:48
www.mbl.is