02.02.2019 00:07

Kristrún RE landar á Akureyri

Það var létt yfir mannskapnum á kristrúnu RE þegar að þeir komu til hafnar á Akureyri 

búið að fylla bátinn af frosinni Grálúðu alls um 9000 kassa eða sem svarar 230 tonnum 

en aflinn fékkst nær eingöngu i norðurkantinum það sem að netinn  eru lögð 

og hafa aflabrögð verið með þokkalegasta móti siðan birjað var eftir áramótinn 

                     2774 Kristrún RE177 mynd þorgeir Baldursson 

                   Aflanum landað úr Kristrúnu  RE 177 mynd þorgeir Baldursson 

    Grálúðulöndun  á Akureyri Kristrún  RE177 mynd þorgeir Baldursson 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 845
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 1044
Gestir í gær: 216
Samtals flettingar: 9230203
Samtals gestir: 1320976
Tölur uppfærðar: 25.6.2019 17:29:33
www.mbl.is