25.03.2019 21:13

Arnþór EA 37 að koma til hafnar á Dalvik

Það var létt yfir Arnþóri Hermannssyni og Heimi bróðir hans þegar þeir komu til hafnar

á Dalvik  eftir stuttan túr á Grásleppumiðin við Gjögrana i minni Eyjafjarðar 

aflinn um 700 kiló af sleppu og svolitið af öðru eitthvað hefur þetta nú lagast 

samkvæmt samtölum sem að ég hef átt við skipverja á bátum  sem að stunda 

þessar veiðar en fylgjast má með löndunum á heimasiðu fiskistofu 

                2434 Arnþór EA37 á landleið Mynd þorgeir Baldursson 

              2434 Arnþór EA 37 Mynd þorgeir Baldursson 25 mars 2019

               Addi skipst og Valur mynd þorgeir Baldursson 25 mars 2019

                  Landað úr Arnþór EA 37 mynd þorgeir Baldursson 2019

                 Heimir Hermannson kátur i lestinni mynd þorgeir Baldursson 

           Aflanum sturtað i Kör á bryggjunni mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2972
Gestir í dag: 179
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 597169
Samtals gestir: 24916
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 22:18:01
www.mbl.is