31.07.2019 23:38

Kælisniglar um borð i Kaldbak EA 1

   Snigill settur inná millidekk Kaldbaks EA1  mynd þorgeir Baldurssson 2019

         kælisniglarnir við hlið Kaldbaks EA mynd þorgeir Baldursson 2019

       sniglarnir komnir inná millidekk Mynd þorgeir Baldursson 2019

Uppsetning á vinnslubúnaði í ísfisktogarann Kaldbak er í fullum gangi hjá Slippnum Akureyri og gengur vel. Stór hluti af búnaðinum er kominn um borð í skipið og er verið að stilla hann af og setja upp hluta af tölvustýringu fyrir vinnsludekkið. Hjörvar Kristjánsson, verkefnnastjóri nýsmíða hjá Samherja, segir að það ríki mikil eftirvænting fyrir nýja vinnsludekkinu.

„Við erum mjög spennt fyrir vinnsludekkinu í Kaldbak. Það var lögð mikil áhersla á öfluga blæðingu, þvott og góða kælingu á fisknum og við erum fullviss að gæði afurða úr Kaldbak verði framúrskarandi”.

Áætlað er að uppsetning á vinnsludekki Kaldbaks verði lokið fyrir upphaf nýs fiskveiðiárs og að skipið haldi til veiða strax í kjölfarið.

frett á Heimasiðu slippsins

Myndir Þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1057
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 1385
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 605261
Samtals gestir: 25516
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 12:46:55
www.mbl.is