12.08.2019 15:19

Grindhvalavaða á Pollinum á Akureyri i morgun

   Allstór Grindhvalavaða var samankominn á pollinum á Akureyri skömmu fyrir 

hádegið og er talið að dýrin hafi verið um 20 saman að sögn Arnars Sigurðssonar

skipstjóra á Hólmasól.   hjá   Hvalaskoðunn Akureyrar sem að gerir bátana 

voru farþegarnir himinlifandi og greinlegt að þetta vakti mikla gleði hjá þeim 

     Arnar Sigurssson skipst og Vivi leiðsögukona mynd þorgeir Baldursson 

         Grindhvalir  Á pollinum i morgun mynd þorgeir Baldursson 12 Ágúst

         Hólmasól full af Farþegum i morgun mynd þorgeir Baldursson 

         Mikil spenna að sjá Grindhvalina mynd þorgeir Baldursson 

  2920  Hólmasól og 2938 Konsúll með Grindhvali mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 824
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 603712
Samtals gestir: 25425
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 07:09:43
www.mbl.is