11.10.2019 16:32

Vikingur AK 100 I flotkvinni á Akureyri

     2882 Vikingur AK 100 i Slippnum i dag11 okt Mynd þorgeir Baldursson 

             Vikingur  Ak 100 mynd þorgeir Baldursson 11 okt 2019

               2882 Vikingur AK 100 mynd þorgeir Baldursson 2019

Sam­kvæmt áætl­un er stefnt að því að Vík­ing­ur AK 100 haldi til veiða á mánu­dag, seg­ir Ingi­mund­ur Ingi­mund­ar­son, út­gerðar­stjóri upp­sjáfar­skipa hjá Brim, í sam­tali við 200 míl­ur „Þetta er von­andi að ganga sam­an.“

Vík­ing­ur, tog­ari Brims, hef­ur verið í slippn­um á Ak­ur­eyri í um tvær vik­ur eft­ir að sprunga upp­götvaðist milli vél­ar og gírs.

Ingi­mund­ur tel­ur að fjar­vera Vík­ings frá veiðum mun ekki hafa nei­kvæð áhrif á af­köst fé­lags­ins á haust­vertíðinni. „Ven­us er búin að vera að á meðan og við telj­um okk­ur ná okk­ar kvóta þegar Vík­ing­ur kem­ur inn í næstu viku. Ven­us er úti núna, ég held þetta sé al­veg að koma hjá okk­ur. Hljót­um að fá ein­hverja tíu fimmtán daga í síld og þá erum við bún­ir að græja þetta,“ út­skýr­ir hann.

mbl.is

myndir Þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2230
Gestir í dag: 131
Flettingar í gær: 2828
Gestir í gær: 212
Samtals flettingar: 10129529
Samtals gestir: 1402187
Tölur uppfærðar: 10.8.2020 15:55:12
www.mbl.is