16.10.2019 11:02

Rammi EHF Kaupir Sigurbjörn EHF i Grimsey

                    1434 Þorleifur EA 88 mynd þorgeir Baldursson 2012

Rammi ehf. í Fjalla­byggð hef­ur keypt allt hluta­fé sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­is­ins Sig­ur­bjarn­ar ehf. í Gríms­ey.

Afla­heim­ild­ir fé­lags­ins eru um 1.000 þorskí­gildist­onn og eru kaup­samn­ing­ar gerðir með fyr­ir­vara um samþykki Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins. Kaup­verð er trúnaðar­mál.  

Sig­ur­björn ehf. hef­ur gert út þrjá báta og rek­ur litla fisk­vinnslu í eynni, en Rammi hyggst ekki verka þar fisk.

  Árs­verk starfs­fólks Sig­ur­björns ehf. til lands og sjáv­ar hafa verið alls níu. 

Rammi hf. ger­ir út fjóra tog­ara og rek­ur rækju­verk­smiðju í Fjalla­byggð og frysti­hús í Þor­láks­höfn.

Hjá Ramma hf. starfa um 250 manns. Afla­heim­ild­ir Sig­ur­björns ehf. falla vel að rekstri Ramma hf.

segir i frettatilkynningu Frá Ramma EHF 

           Fiskverkun  Sigurbjörns i Grimsey mynd þorgeir Baldursson 
              Saltfiskurinn Pæklaður mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 702
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 570240
Samtals gestir: 21604
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 07:59:21
www.mbl.is